Málþing: Framtíð frásagnahefða

Málþingið ‘Framtíð frásagnahefða: Sýndarveruleiki, viðbótarveruleiki og aðrar nýjar leiðir’ er hluti af Stockfish Film Festival í ár.
Hvenær: Laugardaginn 25. febrúar – 16:00
Hvar: Bíó Paradís
ÓKEYPIS OG OPIÐ ÖLLUM

Frásagnarhefð er óaðskiljanlegur hluti menningarlífs fólks. Það þjónar þeim tilgangi að skemmta, kenna, skrásetja söguna og innræta siðferðisvitund. Með tímanum hafa sögur verið sagðar með mismunandi hætti. Nú virðist ljóst að við erum stödd í upphafi tæknibyltingar sem hefur í för með sér margar breytingar á því hvernig við segjum sögur. Hverjar eru sumar hinnar nýju leiða sem munu rísa upp? Hvernig gætu þessar nýju leiðir breytt eðli frásagnahefða?

Meðal þátttakenda eru Andri Snær Magnason, Ben Bohn (RVX), Reynir Harðarson and Sverrir Kristjánsson.
Stjórnandi verður Steven Meyers, ráðgjafi hjá Kvikmyndamiðstöð Íslands.

Málþingið fer það fram á ensku.