Stockfish_winner_2017

Sigurvegari Sprettfisksins 2017

Það gleður okkur að tilkynna sigurvegara Sprettfisksins 2017! Guðný Rós Þórhallsdóttir sigraði með stuttmynd sína C – Vítamín og hlaut hún í verðlaun 1 milljón kr. tækjaúttekt hjá Kukl. Við óskum Guðnýju innilega til hamingju og velgengni í framtíðinni. Einnig viljum við þakka öllum þeim sem tóku þátt í keppninni, það er greinilegt að Ísland á mikið af[…]

I_DANIEL_BLAKE

Dagskrá sunnudagsins tilkynnt

Dagskrá sunnudagsins er hér tilkynnt! Hér má sjá þær myndir sem bæst hafa við dagskrána á sunnudaginn: I, DANIEL BLAKE Sýnd kl 18:00 STAYING VERTICAL Sýnd kl 20:00 FUKUSHIMA, MON AMOUR (í stað Paradise) Sýnd kl 20:30 SAFARI Sýnd kl 22:00 LITTLE SISTER Sýnd kl 23:00 Heildardagskrá sunnudagsins 5. mars er því eftirfarandi: 14:00 THE OTHER[…]

strangerbythelake_screenshot

Alain Guiraudie er mættur!

Hinn margverðlaunaði franski leikstjóri Alain Guiraudie er mættur, en þrjár myndir hans eru sýndar á hátíðinni. Myndir hans fjalla allar á einn eða annan hátt um kynhneigðir, ástir og ástríður og hefur hann m.a. unnið ‘Queer Palm’ verðlaunin í Cannes. Alain verður viðstaddur Q&A sýningar á Staying Vertical og Stranger by the Lake, en hvorugar myndirnar hafa verið[…]

Stockfish_official_selection_2017

Sex stuttmyndir keppa um Sprettfiskinn

Það gleður okkur að kynna til leiks þær 6 stuttmyndir sem valdar hafa verið til að keppa um Sprettfiskinn 2017. Sigurvegarinn hlýtur í verðlaun 1 milljón kr. úttekt hjá Kukl. Við þökkum í leiðinni öllum sem sóttu um, en gríðarlega margar myndir bárust hátíðinni. Arnbjörn Leikstjórn: Eyþór Jóvinsson C – Vítamín Leikstjórn: Guðný Rós Þórhallsdóttir[…]

ULRIKE_HAAGE_credit_Thomas_Nitz

Dagskrártilkynning

Stockfish Film Festival tilkynnir með stolti fleiri myndir og gesti hátíðarinnar 2017! Þýska tónskáldið, hljóðlistamaðurinn, píanóleikarinn og útvarpsleikrita framleiðandinn Ulrike Haage er væntanleg á hátíðina, en hún samdi tónlistina við nýjustu kvikmynd Doris Dörrie Fukushima, mon amour (Grüse aus Fukushima), sem sýnd verður á hátíðinni. Árið 2003 var Ulrike fyrsta (og á þeim tíma yngsta) konan[…]

Alain Guiraudie

Dagskrártilkynning

ENGLISH Stockfish Film Festival er stolt af því að tilkynna fyrstu myndir og gesti hátíðarinnar 2017! Franski leikstjórinn og handritshöfundurinn Alain Guiraudie verður heiðursgestur á hátíðinni í ár. Myndir Alains hafa unnið til margra verðlauna og fékk Alain m.a. verðlaun sem besti leikstjórinn í ‘Un Certain Regard’ flokknum á Cannes fyrir mynd sýna Stranger by[…]

hatidarpassar_bjor_2016

Frábær tilboð með hátíðarpassa

Vissir þú að með hátíðarpassa á Stockfish Film Festival færð þú ekki eingöngu aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðarinnar, heldur einnig eftirfarandi frábæru tilboð alla daga á meðan hátíð stendur? Bíó Paradís – bjór og vín á ‘happy hour’ verði Hlemmur Square – bjór, vín og kokteilar á ‘happy hour’ verði og 15% afsláttur[…]

12778824_455379384668533_4883385794950238328_o

Hátíðin leitar að starfsnemum og sjálfboðaliðum

-ENGLISH- Opnað hefur verið fyrir umsóknir um starfsnám á hátíðinni. Starfsnámið er öflugt og frábært tækifæri til þess að öðlast þjálfun og innsýn inn í heim kvikmyndahátíða og gerir starfsnemum kleift að byggja upp nýja færni á ýmsum sviðum. Sjá nánar hér. Einnig er hægt að sækja um stöðu sjálfboðaliða. Sjálfboðaliðar eru mikilvægur þáttur í kvikmyndahátíðum eins[…]

Screen Shot 2016-02-09 at 12.58.00

Hátíðarpassar á ‘early bird’ tilboði!

Sala á hátíðarpössum og klippikortum á Stockfish Film Festival 2017 er hafin! Sérstakt ‘early bird’ tilboð er á hátíðarpössum til 1. janúar 2017. Takmarkað magn í boði. Tilboðsverðið á hátíðarpössum er 6.500 kr, en fullt verð er 9.500 kr. Hátíðarpassinn veitir aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðarinnar á meðan húsrúm leyfir. Klippikort, sem veitir aðgang[…]

Stockfish_Facebook_Profile_2

Opið fyrir umsóknir í ‘Verk í vinnslu’

Stockfish Film Festival óskar eftir verkum til þátttöku í dagskrárliðnum Verk í vinnslu. Með Verkum í vinnslu gefst aðstandendum kvikmyndaverka sem ekki eru tilbúin til sýningar einstakt tækifæri til að kynna verk sín fyrir innlendum og erlendum fjölmiðlum og fagaðilum í kvikmyndagerð. 5-15 mínútna myndbrot úr verkum verða sýnd og að því loknu taka aðstandendur[…]

laurels

Opið fyrir umsóknir í Sprettfisk 2017

– ENGLISH – Opnað hefur verið fyrir umsóknir í stuttmyndakeppnina Sprettfiskur 2017. Hátíðin óskar eftir íslenskum stuttmyndum til þátttöku þar sem sigurvegarinn hlýtur í verðlaun 1 milljón kr. í tækjaúttekt hjá Kukl ásamt titlinum Sprettfiskur 2017. Stuttmyndirnar mega vera að hámarki 30 mínútur og ekki meira en ársgamlar. Hátíðin gerir þá kröfu að myndirnar hafi[…]

Screen Shot 2016-02-27 at 23.52.14

Sigurvegari Sprettfisksins 2016!

Í lokahófi Stockfish Film Festival í kvöld var tilkynnt um sigurvegara stuttmyndakeppninnar Sprettfiskur 2016. Sigurmyndin er ‘Like it’s up to you’ eftir Brynhildi Þórarinsdóttur. Auk titilsins Sprettfiskur 2016 hlaut Brynhildur Canon EOS 70D vél frá Nýherja, umboðsaðila Canon á Íslandi. Við óskum Brynhildi innilega til hamingju með sigurinn og þökkum öllum sem tóku þátt í[…]

victoria

Sunnudagsdagskráin

Dagskrá sunnudagsins 28. febrúar hefur verið ákveðin. Hún er sem hér segir: Kl 13:30 The Idol Arabian Nights: Vol 2 Kl 13:45 Stikkfrí Kl 15:30 Victoria Q&A Kl 16:00 Arabian Nights: Vol 3 An Kl 18:00 The Look of Silence Kl 18:30 Road to Istanbul I Am Yours Kl 20:00 Diary of a Teenage Girl Kl 20:30[…]

Kvikmyndaskoli_nytt_logo_svart_a_hvitu_1920x1080

Stockfish LIVE

Stockfish LIVE er komið í loftið! Nú hafa verið birt tvö myndbönd af hátíðinni, sem má sjá hér. Stockfish LIVE er samstarfsverkefni Stocfish Film Festival og Kvikmyndaskóla Íslands og er fréttaveita Stockfish Film Festival á netinu. Ungt og upprennandi kvikmyndagerðarfólk úr Kvikmyndaskóla Íslands framleiða innlegg sem ætluð eru til birtingar á Youtube rás og samfélagsmiðlum Stockfish. Ýmsir viðburðir, m.a.[…]

zforzach

Dagskrárbreyting

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna hjá erlendum dreifingaraðila myndarinnar Z for Zachariah getum við því miður ekki sýnt myndina á Stockfish Film Festival. En vegna mikillar eftirspurnar getum við sýnt myndirnar Liza the Fox-Fairy, The Blue Room og An í staðinn. Z for Zachariah verður sýnd í Bíó Paradís síðar á árinu. Hér má sjá dagskrárbreytinguna: Liza[…]

Rachid Bouchareb and former president of Iceland Vigdís Finnbogadóttir at Stockfish 2015

Rachid Bouchareb kemur aftur!

Heiðursgestur Stockfish Film Festival 2015, Rachid Bouchareb, kemur aftur á hátíðina í ár með mynd sína Leiðin til Istanbúl glóðvolga frá heimsfrumsýningu á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Rachid Bouchareb er Frakki af alsírskum ættum og fjalla ófáar myndir hans með einum eða öðrum hætti um líf innflytjenda og það sögulega samhengi sem þeir spretta upp úr. Hann[…]

Screen Shot 2016-02-08 at 16.28.33

Tónlist í kvikmyndum og sjónvarpi

Á Stockfish Film Festival 2016 verður boðið upp á frábæra viðburði tengda tónlist í kvikmyndum og sjónvarpi. Eins og áður hefur verið tilkynnt verður Jóhann Jóhannsson sérstakur gestur hátíðarinnar og hefst tónlistarveislan með sýningu á mynd hans The End of Summer föstudaginn 19. febrúar kl 18:00 og listamannaspjalli beint á eftir. Laugardaginn 20. febrúar verður boðið upp á[…]

i_am_yours_unofficial

Fleiri kvikmyndir tilkynntar á Stockfish Film Festival 2016

Það gleður okkur að tilkynna fleiri myndir sem sýndar verða á Stockfish í febrúar. Meðal gesta verður norski leikstjórinn Iram Haq. Mynd hennar I am yours verður sýnd á hátíðinni, en hún var valin framlag Noregs til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin árið 2014. Einnig verða hjónin Asier Altuna og Marian Fernandez gestir hátíðarinnar, en þau unnu saman að[…]

laurels

Sprettfiskur 2016

Okkur er ljúft að tilkynna þær sex stuttmyndir sem munu keppa um Sprettfiskinn á Stockfish 2016! Myndirnar eru: Eitt Skref Leikstjóri: Aron Þór Leifsson Framleiðendur: Bjarni Svanur Friðsteinsson, Aron Þór Leifsson, Sturla Óskarsson og Þorsteinn Pétur Manfreðsson Like it’s up to you Leikstjóri: Brynhildur Þórarinsdóttir Framleiðendur: Fridhemfilm og Brynhildur Þórarinsdóttir Secret Leikstjóri: Jakob Halldórsson Framleiðendur:[…]

Pavel Jech

Opið fyrir umsóknir í vinnustofu MIDPOINT

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnustofu MIDPOINT um handritaþróun! Annað árið í röð mun Pavel Jech, skólameistari FAMU (Film and TV School of Academy of Perfoming Arts) í Tékklandi og stjórnandi MIDPOINT (International Script Development Program), halda vinnustofu um þróun handrita á Stockfish Film Festival 2016. Í ár mun Jan Maxa, framleiðandi og forstöðumaður dagskrárþróunnar hjá Tékkneska[…]

the_show_of_shows2

Fleiri kvikmyndir tilkynntar á Stockfish Film Festival 2016

Það gleður okkur að tilkynna næstu sex myndir sem sýndar verða á Stockfish í febrúar. Meðal gesta verður teiknarinn Sara Gunnarsdóttir sem hefur hlotið mikið lof fyrir teikningar sínar í opnunarmynd hátíðarinnar The Diary of a Teenage Girl (2015). Sara er búsett í Bandaríkjunum en mun vera viðstödd opnun hátíðarinnar 18. febrúar n.k. Einnig verður[…]

diary_teenage_girl_poster (unofficial)

Opnunarmynd hátíðarinnar: The Diary of a Teenage Girl

Við kynnum með stolti opnunarmynd Stockfish 2016, en það er myndin The Diary of a Teenage Girl. Teiknarinn Sara Gunnarsdóttir sem gerði teikningar í myndinni verður einnig gestur hátíðarinnar. Mynd­in ger­ist í San Francisco á átt­unda ára­tugn­um og seg­ir frá hinni 15 ára Minnie Goetz sem er upptekin af kynlífi og verður heltekin af kærasta móður sinnar eftir[…]

johann

Jóhann Jóhannsson sérstakur gestur hátíðarinnar

Íslenska tónskáldið Jóhann Jóhannsson verður sérstakur gestur Stockfish hátíðarinnar árið 2016! Jóhann hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir tónlist sína í kvikmyndum, en hann hlaut m.a. Golden Globe verðlaun árið 2015 fyrir tónlist sína í myndinni The Theory of Everything. Tilnefningar til annarra verðlauna hrannast inn og má þess geta að hann er bæði tilnefndur til Bafta-verðlauna[…]

stockfish

Hátíðarpassar komnir í sölu

Hátíðarpassar eru komnir í sölu á tix.is og kosta eingöngu 9.500 kr. Hátíðin veitir almenningi aðgang að rjómanum af þeim kvikmyndum sem eru sýndar á kvikmyndahátíðum erlendis og því úr mörgu góðu að velja. Sækja þarf miða í Bíó Paradís fyrir sýningar og gildir á allar sýningar meðan húsrúm leyfir.  

jolatilbodstockfish

Klippikort á Jólatilboði!

Klippikortin okkar er loksins komin í sölu og eru núna á jólatilboði; þriggja mynda klippikort á 3.500 kr. Klippikortið er frábær jólagjöf handa kvikmyndaunnendum! Sölustaðir: Kormákur og Skjöldur – Laugavegur 59 Mál og menning – Laugavegur 18 Bíó Paradís – Hverfisgata 54

TLOS_GLASSES

Fyrstu kvikmyndir tilkynntar á Stockfish Film Festival 2016

SEX MYNDIR TILKYNNTAR Á STOCKFISH Það gleður okkur að tilkynna fyrstu sex myndirnar sem sýndar verða á hátíðinni í febrúar. Meðal gesta verður Golden Globe verðlaunahafinn og tónskáldið Jóhann Jóhannsson, sem var einnig nýverið tilnefndur til Grammyverðlauna fyrir tónlist sína í Theory of Everything (2015), en hann mun fylgja eftir framúrstefnulegri stuttmynd sinni End of[…]

The audience at Stockfish Film Festival 2015. Photo: Carolina Salas.

Auglýst eftir verkum í vinnslu

Nýr dagskrárliður á Stockfish Film Festival 2016 var opinberaður í dag og nefnist hann Verk í vinnslu, eða Works in Progress.   Með Verkum í vinnslu gefst aðstandendum kvikmyndaverka sem ekki eru tilbúnar til sýningar sá einstakt tækifæri að kynna verk sín fyrir innlendum og erlendum fjölmiðlum og fagaðilum í kvikmyndagerð. 5-15 mínútna myndbrot af[…]

Foxes - Sigurmynd Sprettfisksins 2015

Auglýst eftir stuttmyndum í Sprettfiskinn

Stockfish Film Festival óskar eftir stuttmyndum í stuttmyndakeppnina Sprettfiskinn. Hámarkslengd stuttmynda er 30 mínútur og mega þær ekki vera eldri en eins árs þegar Stockfish hátíðin veðrur haldin 18.-28. febrúar 2016, myndir verða að hafa verið fullunnar 18. febrúar 2015 eða síðar. Myndir sem koma til greina eru myndir sem gerðar eru af íslenskum leikstjórum og/eða framleiðendum.[…]