Aftur í tímann með þremur stórbrotnum verðlaunamyndum

STUDIO 54
Stúdíó 54 næturklúbburinn var skjálftamiðja hedonisma á sjöunda áratugnum. Klúbburinn er löngu orðinn táknrænn fyrir tímabilið og nú, 39 árum eftir að rauða teppinu var fyrst kastað yfir heilagan þröskuldinn fáum við að sjá raunverulegu söguna á bak við frægasta næturklúbb allra tíma!
Verðlaun og tilnefningar
Myndin var tilnefnd sem besta heimildarmyndin á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Aþenu og Dublin Film Critics Circle Awards. Auk þess var hún tilnefnd sem besta LGBTQ heimildarmynd ársins hjá Gay and Lesbian Entertainment Critics Association (GALECA).
Umsagnir
“ A riveting and Intimate look back at the greatest nightclub in New York history.”
David Ehrlich – IndieWire
“ Matt Tyrnauer’s documentary delivers a lively account of how Studio 54 opened its doors to disco music, hedonism and celebrity revellers.”Peter Brashaw – The Guardian

 

 

 

ANOTHER DAY OF LIFE
Stórbrotin animation heimildarmynd sem byggð er á borgararstríðinu í Angóla árið 1975. Blaðamanninum Kapuscinski er fylgt eftir þar sem hann er staddur í framlínu stríðsins og skrifar um ástandið. Kapuscinski er þjakaður af innri togstreitu um störf blaðamannsins og áhrif stríðsins á fólkið sem hann hittir.
Umsagnir
“The possibility of an “Under Firemeets Waltzing With Bashir” pitch should attract festival offers and audiences seeking fresh perspectives on living memory historical events.” Allan Hunter – Screen Daily
Awards and Festivals
-Cannes Film Festival. 2018. Golden eye. Nominee.
-European Film Awards. 2018. Winner.
-Biogram Film Festival. International competition. Winner.
-Winner of Cartoon Movie’s Producer of the Year Award.

 

 

 

LETO
Rokkstjarnan, lærlingur hans og eiginkona mynda ástarþríhyrning í Rússlandi á áttunda áratug síðustu aldar. Myndin er óður til sovésku neðanjarðar tónlistarsenunnar. Leikstjóri myndarinnar er Kirill Serebrennikov, opinskár gagnrýnandi Vladimirs Pútín. Serebrennikov var í stofufangelsi vegna skoðanna sinna þegar myndin var frumsýnd á kvikmyndhátíðinni í Cannes 2018.
Verðlaun og tilnefningar
Won the Cannes Soundtrack Award & Nominated for the Cannes Palme d’Or.
Nominated at the Russian Guild of Film Critics 2019 for
Best Film, Best Director, Best Actor, Best Cinematographer, Best Composer, Best Production Designer.
Umsagnir
“Putin’s Least Favorite Filmmaker Delivers a Spirited Requiem for the Leningrad Rock Scene.”
David Ehrlich – Indiewire
“Director Kirill Serebrennikov is under house arrest in Russia, but his wild, whirling, often confounding 1980’s rock opus moves freely.”Guy Lodge – Variety

 

 

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar