Frábær tilboð með hátíðarpassa

hatidarpassar_bjor_2016Vissir þú að með hátíðarpassa á Stockfish Film Festival færð þú ekki eingöngu aðgang að öllum sýningum og viðburðum hátíðarinnar, heldur einnig eftirfarandi frábæru tilboð alla daga á meðan hátíð stendur?

Bíó Paradís – bjór og vín á ‘happy hour’ verði
Hlemmur Square – bjór, vín og kokteilar á ‘happy hour’ verði og 15% afsláttur af mat á Pylsa/Pulsa
Kaffi Vínyl – bjór og vín á ‘happy hour’ verði

 

Verð á hátíðarpassa er 9.500 kr, hægt er að kaupa hann hér.