Gestir

Á hverju ári býður Stockfish kvikmyndagerðarfólki alls staðar að úr heiminum til að koma og upplifa hátíðina með okkur. Þessir gestir koma frá öllum sviðum kvikmyndageirans og taka þátt í hátíðinni á ýmsa vegu; eru viðstaddir Q&A sýningu myndar þeirra eða taka þátt í viðburðum eins og málþingum og masterklössum.

Meðal erlendra gesta eru blaðamenn, en viðvera þeirra á hátíðinni er gríðarlega mikilvæg fyrir hátíðina sjálfa og þá kvikmyndagerðarmenn sem taka þátt eða sýna verk sín á hátíðinni. Þannig gefst frábært tækifæri til þess að koma sér og verkefnum sínum á framfæri.

Von er á fjölda kvikmyndagerðamanna, blaðamanna og bransafólks á hátíðina í ár.

Hér til hliðar er listi og frekari upplýsingar um hina hæfileikaríku og flottu gesti hátíðarinnar.

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar