Alissa Simon

Alissa Simon

Alissa Simon er Dagskrárstjóri Palm Springs International Film Festival og kvikmyndarýnir fagtímaritsins Variety, hún verður hátíðarinnar annað árið í röð. Alissa hefur setið í mörgum dómnefndum á kvikmyndahátíðum, m.a. í Gautaborg, Cannes, Amsterdam, San Francisco, Sarajevo, Sochi, Cluj, Torino, Montreal og Vancouver. Það má í raun segja að Alissa starfi við það að vera viðstödd kvikmyndahátíðir, en aðspurð segist hún mæta á u.þ.b 12-15 hátíðir á ári. Við erum heppin að fá hana til okkar annað árið í röð!

Í viðtali við Coachella Valley Weekly sagði Alisson aðspurð um mikilvægi kvikmyndahátíða:  “kvikmyndahátíðir sýna myndir sem annars kæmu jafnvel ekki til dreifingar. Þar gefst frábært tækifæri til þess að sjá kvikmyndir eins og þeim var ætlað að sjást: á hvíta tjaldinu í bestu mögulegu sýningaraðstæðum. Kvikmyndahátíðir gefa manni tækifæri á að ferðast um allan heiminn án þess að yfirgefa bæinn, til þess að upplifa nýja menningu og hugmyndafræði.” Við hjá Stockfish hefðum ekki getað orðað þetta betur!

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar