Arne Bro

Arne Bro

Arne Bro er leikstjóri og yfirmaður heimildarmynda- og sjónvarpsdeildar Danska kvikmyndaskólans. Hann á að baki fjölda heimildarmynda um félagsleg, fræðileg og guðfræðileg álitamál og hefur kennt í fjölmörgum löndum, alltaf með áherslu á persónulegan kvikmyndstíl einstaklingsins.

Arne heldur masterklassa um heimildamyndagerð sunnudaginn 11. mars. Allir eru velkomnir og ókeypis aðgangur.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar