Ásta Hafþórs

Ásta Hafþórs

Ásta Hafþórsdóttir, gervahönnuður, hefur unnið við kvikmyndagerð, sjónvarpsþætti, auglýsingar og leikhús i 22 ár en síðustu átta árin hefur hún starfað í Noregi. Á þessu ári var hún meðal top 20 sem komu til greina til Óskarstilnefningar fyrir hönnun sína í The 12th man, norskri kvikmynd um tíma seinni heimstýrjaldarinnar og flótta Jan Balsruud undan nasistum.

Ásta mun kenna masterklassa á hátíðinni þar sem hún verður með sýnikennslu og fer yfir undirbúnings- og rannsóknarstig  fyrir hönnun sína í The 12th Man.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar