Ásta Hafþórsdóttir

Ásta Hafþórsdóttir gervahönnuður hefur unnið við kvikmyndagerð, sjónvarpsþætti, auglýsingar og leikhús i 22 ár en síðustu átta árin hefur hún starfað í Noregi. Á þessu ári var hún meðal top 20 sem komu til greina til Oscars tilnefningar fyrir hönnun sína í, The 12th man, norsk kvikmynd frá seinni heimstýrjöld um flótta Jan Balsruud undan nasistum.

Á þessu masterclass námskeiði mun hún leiða þáttakendur í gegnum hönnun sína, rannsóknarferli og fjalla um þær fjölmörgu áskoranir sem urðu á vegi hennar við gerð þessarar myndar. Einnig verður hún með sýnikennslu byggða á hönnuninni.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar