Brad Silberling

Brad Silberling

Brad Silberling er leikstjóri og handritshöfundur ‘An Ordinary Man‘ sem er opnunarmynd Stockfish. Silberling er hvað þekktastur fyrir myndir sínar City of Angels, Casper, Moonlight Mile, Lemony Snicket’s A Series of Unfortunate Events, Land of the Lost ofl. Silberling verður viðstaddur opnunina ásamt Heru Hilmars, aðalleikkonu- og Rick Dugdale framleiðanda myndarinnar.

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar