Camilla Stroem Henriksen

Camilla Stroem Henriksen

Leikstjóri og leikkona frá Noregi og er best þekkt fyrir kvikmyndirnar Phoenix (2018), Weekend (1998) og En håndfull tid (1989). Phoenix var frumsýnd á TIFF 2018 en sérstök sýning verður á myndinni á Stockfish í ár ásamt Q&A með Camilla.

Camilla mun einnig taka þátt í pallborðsumræðunum Nordic Female Filmmakers Meeting Point.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar