Daniel Petrie Jr

Óskarstilnefndi leikstjórinn, framleiðandinn og handritshöfundurinn Daniel Petrie Jr. er gestur hátíðarinnar í ár, en hann er einn af meðframleiðendum opnunarmyndarinnar An Ordinary Man.

Daniel er hvað þekktastur fyrir að hafa skrifað handritið að Beverly Hills Cop (1984) og vann honum inn Óskarstilnefningu sína. Hann skrifaði einnig handritin af myndum eins og The Big Easy, Toy Soldiers og Turner & Hooch. Í dag rekur hann framleiðslu-og kvikmyndafjármögnunarfyrirtækið Enderby Entertainment ásamt Rick Dugdale, en þeir framleiddu An Ordinary Man saman. Petrie and Dugdale framleiddu An Ordinary Man saman og eru þeir báðir gestir hátíðarinnar.

Fréttir

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira

Leiðréttingar í bækling

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar