Emma Pill

Emma Pill

Emma Pill er yfirtökustaðastjóri með meiru. Hún hefur unnið við myndir eins og t.d. Thor: The Dark World, John Carter, Inception, Captain America: The First Avenger, Spectre, The Bourne Ultimatum o.m.fl. Emma þekkir Ísland sem tökustað vel og hefur unnið að stórum kvikmyndaverkefnum sem hafa tekið upp hér á landi, t.d. Stardust og Bladerunner 2049.

Emma verður þátttakandi í Film Location Summit á hátíðinni.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar