Huan Hsin-Yao

Huan Hsin-Yao

Leikstjóri og leikari frá Taívan, þekktur fyrir The Great Buddha+ (2017), Taivalu (2010) og Da fo (2014). Stílbrögð Hsin-Yao eru draumkenndir og fjallar hann oft um vonbrigðir æskunnar með satírískum tón.

Tilnefningar: Golden Horse Award fyrir bestu stuttmyndina, Asian Film Award fyrir besti nýji leikstjórinn.

Verðlaun: Golden Horse Award fyrir besti nýji leikstjórinn, Golden Horse Award fyrir besta aðlagaða handritið.

Sérstök sýning verður á myndinni The Great Buddha+ á Stockfish í samstarfi við Taiwan Film Festival Iceland. Hsin-Yao verður með Q&A eftir sýningu á myndinni.

 

 

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar