Isabella Eklöf

Isabella Eklöf

Isabella Eklöf er sænskur leikstjóri sem býr og starfað aðallega í Danmörku. Hún hlaut dönsku listaverðlunin, Bisballeprisen, fyrir “Notes From Underground” sem var útskriftarmynd hennar frá danska kvikmyndaskólanum. Árið 2017 frumsýndi hún fyrstu mynd sína í fullri lengd “Holiday” á Sundance kvikmyndahátíðinni. Isabella er þátttakandi í “Nordic Female Filmmakers Meeting Point” viðburðunum á Stockfish.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar