Isabella Eklöf

Isabella Eklöf

Isabella Eklöf er viðtakandi Dreyer verðlaunanna fyrir frumraun sína sem kvikmyndaleikstjóri á kvikmyndinni Holiday. Myndin hefur hlotið einróma lof kvikmyndagagnrýnenda og er það okkur sönn ánægja að tilkynna að myndin verður sýnd á Stockfish kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís dagana 28. febrúar – 10. mars nk.

Eklöf er einnig þekkt fyrir að hafa skrifað handritið að kvikmyndinni Border Un Certain Regard í samvinnu við Ali Abbasi.

Isabella Eklöf er gestur Stockfish og verður með Q&A eftir sýningu á myndinni.

 

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar