Jean Michel Roux

Jean Michel Roux

Sjálflærður handritahöfundur og kvikmyndagerðamaður. Hann byrjaði feril sinn með kvikmyndum í fantasíu- og vísindaskáldsöguflokkum.

Les Mille Merveilles de l’Univers (The Thousand Wonders of the Universe) hefur hlotið verðlaun á The Swedish Fantastic Film Festival í Malmö og Fantafestival í Rome. 

Enquête sur le monde invisible (Investigation Into The Invisible Worldvar valin á Sundance Film Festival fyrir bestu heimildarmyndina.

Roux hefur ástríðu fyrir hinu dularfulla í lífinu og hinum ósýnilega heimi. Hann hefur leikstýrt heimildarmyndum í Norður Evrópu.

Pohojolan Enkeli (Angel of the North) er heimildarmynd um hina mannlegu sál, engla og hið ósýnilega. Hún var frumsýnd í kvikmyndahúsum í Finnlandi árið 2018. Kvikmyndin var tilnefnd sem besta heimildarmyndin á The Jussi Awards 2018  sem oft er kallaður Finnski Óskarinn. Jean Michel-Roux mun vera viðstaddur á sérstökum Q&A sýningum á myndinni.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar