Luciano Barisone

Luciano Barisone

Blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi fyrir sérhæfðu tímaritin Filmcritica, Cineforum, Duellanti og dagblaðið La Stampa, Il Manifesto. Barisone stofnaði tímaritið “Panoramiques” sem hann ritstýrir.

Árið 2002 setti hann og stofnaði kvikmyndahátíðina Alba Infinity Festival, þar sem hann starfaði sem listrænn stjórnandi allt til ársins 2007. Barisone hefur starfað frá árinu 2008 sem listrænn stjórnandi kvikmyndahátíðarinnar Festival dei Popoli í Florence. Árið 2010 var hann tilnefndur sem sjónrænn stjórnandi hátíðarinnar Visions du Réel í Nyon.

Hann hefur tekið að sér margvísleg dómarastörf innan geirans þar á meðal fyrir Cannes Film Festival (Caméra d’or 1997), Marseille (Fid, 2000), Valladolid (Seminci, 2003), Buenos Aires (Bafici, 2004), Lisbon (DocLisboa2004), Pamplona (Punto de Vista, 2008), Tel Aviv (DocAviv, 2008), Paris (Cinéma du Réel, 2009), Yerevan (Golden Apricot International Film Festival, 2010) og Toronto (Hot Docs).

Luciano mun halda masterklassa um heimildamyndir og kvikmyndir utan greina.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar