Marina Richter

Marina Richter

Blaðakona og kvikmyndarýnir.

Marina skrifar um erlenda menningu fyrir elsta og virtasta dagblað austur-Evrópu, Politika, auk þess skrifar hún fyrir Króatíska tímaritið Monitor. Marina býr og starfar í Vínarborg og hefur sérstakan áhuga á Skandinavískri kvikmyndagerð þar sem hún er með meistarapróf frá Vínarborgarháskóla í Skandinavískum fræðum.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar