Martina Petrovic

Martina Petrovic

Petrovic er með háskólagráðu í Alþjóðlegum samskiptum og í sálfræði. Hún hefur starfsreynslu hjá Menningarráðuneytinu í Króatíu þar sem hún bar ábyrgð á ýmsum menningarviðburðum og verkefnum á milli Krótaíu og annarra landa. Hún hefur einnig starfað fyrir  The Organisation of Croatian film presentation á  Alþjóðlegu kvikmyndinahátíðum í Berlín og Cannes. Frá árinu 2008 hefur hún unnið að því að koma á fót The Croatian Audiovisual Centre, þar sem hún hefur dvalið eftir að hafa verið valin af Evrópuráði sem stjórnandi MEDIA desk Croatia.

Í kjölfar mikillar velgengni sem verkefnastjóri fyrir hinar ýmsu kvikmyndahátíðir og í kynningarstarfi sínu fyrir The MEDIA Programme í Króatíu, þar sem hún skipuleggur ýmsar fagvinnustofur í Króatíu til að vekja athygli á MEDIA programme hjá almenningi og til að hvetja króatíska kvikmyndagerðamenn- og konur áfram í faginu. Árið 2010 hlaut Petrovic Albert Kapović verðlaunin á opnunarathöfn Zagreb Film Festival fyrir óeigingjarnt starf í þágu menningarmála.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar