Rainer Sarnet

Rainer Sarnet

Kvikmyndaleikstjórinn Rainer Sarnet kemur á Stockfish Film Festival með nýjustu mynd sína November sem er byggð á metsölubókinni Rehepapp eftir Andrus Kivirähk. Sarnet hefur leikstýrt fimm myndum um ævina en myndin November var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni og vann til verðlauna fyrir bestu kvikmyndatökuna. Myndin var einnig framlag Eistlands til Óskarsverðlaunanna. Sarnet er 48 ára gamall, efnilegur kvikmyndagerðarmaður í kvikmyndaskóla sem hann fær síðan loksins að sanna með sinni nýjustu mynd aðeins 15 árum síðar.

Rainer verður viðstaddur Q&A sýningar á mynd sinni November.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar