Selma Vilhunen

Selma Vilhunen

Leikstjóri og handritahöfundur frá Finnlandi. Hún hefur gert bæði leiknar myndir og heimildarmyndir og hefur verið tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir bestu leiknu stuttmynd.

Hún útskrifaðist frá Turku University of Applied Sciences.

Hún er þekktust sem leikstjóri fyrir heimildarmyndina Song sem frumsýnd var í kvikmyndahúsum í Finnlandi árið 2014 og fyrir stuttmyndina Do I Have to Take Care of Everything? (2012).

Önnur verk hennar hafa hlotið viðurkenningar og verðlaun víða eins og heimildarmyndin hennar  Pony Girls (2008), sjónvarpsmyndin Pietà (2007) og kvikmyndin Homesick (2005, höfundur ásamt Petri Kotwica). Vilhunen er einnig ein af stofnendum og eigendum að framleiðslufyrirtækinu Tuffi Films.

Selma verður viðstödd sérstakar Q&A sýningar á mynd sinni Stupid Young Heart og verður þátttakandi í pallborðsumræðum á Nordic Female Filmmakers Meeting Point.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar