Sergio Umansky Brener

Sergio Umansky Brener

Sergio Umansky Brener er leikstjóri og framleiðandi, þekktur fyrir kvikmyndirnar Eight Out of Ten (2018), Mejor es que Gabriela no se muera (2008) og El Regalo(2013).

Verðlaun & Tilnefningar:

Palm Springs International ShortFest 2002 – Tilnefndur til nemendaverðlauna fyrir Aquí iba el himno.

Aspen Shortfest 2003 – Sigurvegari í flokknum dómara verðlaun fyrir myndina Aquí iba el himno.

Cinequest San Jose Film Festival 2008 – Sigurvegari fyrir bestu fyrstu kvikmynd fyrir Mejor es que Gabriela no se muera.

Guadalajara International film Festival 2018 – Sigurvegari í flokki fjölmiðla verðlauna fyrir Eight out of Ten.

Sergio verður viðstaddur sérstakar Q&A sýningar á mynd sinni Eight Out of Ten.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar