Steve Gravestock

Steve Gravestock

Steve Gravestock er dagskrástjóri hjá TIFF – alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, einni stærstu kvikmyndahátíð heims.  Hann hefur lengi sérhæft sig í íslenskum kvikmyndum og er von á útgáfu bókar eftir hann í vor um íslenska kvikmyndagerð.

Gravestock situr í dómnefnd Sprettfisksins, stuttmyndakeppni Stockfish.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar