Steve Gravestock

Steve Gravestock

Steve Gravestock er dagskrástjóri hjá TIFF – alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, einni stærstu kvikmyndahátíð heims. Gravestock verður með Festival Talk á Stockfish og gefst þar einstakt tækifæri á að hitta og spjalla við Steve, m.a. um það hvernig kvikmyndir eru valdar inn á kvikmyndahátíðir og hvernig dagskrá kvikmyndahátíða er ákveðin.

Fréttir

Stockfish one of 30 “Best Must-Attend Global Festivals!”

Lesa meira

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar