Tara Karajica 

Tara Karajica 

Blaðakona og kvikmyndarýnir.

Tara er ítölsk blaðakona sem býr og starfar í Serbíu. Hún þekkir heim kvikmyndahátíða vel þar sem hún hefur sjálf unnið við nokkrar hátíðir, m.a. í dagskrárdeild alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Glasgow. Tara skrifar um kvikmyndir fyrir fjölda miðla utan síns eigins, m.a. Cinema Scandinavia, Variety, Tess Magazine, Go Film, Accréds, Sidneybuzz, AltCine, The Kinecko, Screen International, Indiewire ofl. Tara var í dómnefnd Shooting Stars 2019.

Tara mun stjórna pallborðsumræðum í Nordic Female Filmmakers Meeting Point á Stockfish.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar