Hátíðarpassar komnir í sölu

Stockfish-Logo16

Hátíðarpassar eru komnir í sölu á tix.is og kosta eingöngu 9.500 kr. Hátíðin veitir almenningi aðgang að rjómanum af þeim kvikmyndum sem eru sýndar á kvikmyndahátíðum erlendis og því úr mörgu góðu að velja. Sækja þarf miða í Bíó Paradís fyrir sýningar og gildir á allar sýningar meðan húsrúm leyfir.