Hátíðin haldin í fjórða sinn!

Stockfish-Logo-2

Stockfish hátíðin verður haldin í fjórða sinn dagana 1.-11. mars 2018.

Líkt og undanfarin ár verður boðið upp á hágæða kvikmyndir, áhugaverða viðburði og frábæra skemmtun. Nánar tilkynnt síðar.

Við hlökkum til að sjá þig þá!