Angel of the North

Sýningatímar

 • 2. mar
  • 22:15
 • 7. mar
  • 17:30
 • 9. mar
  • 17:30
Kaupa miða
 • Tegund: Heimildamynd
 • Leikstjóri: Jean Michel-Roux
 • Ár: 2017
 • Lengd: 93
 • Land: Finnland

Eitt mest dáða málverk Finna er ber heitið Særði Engillinn, sem sýnir tvö börn bera engil á milli sín á börum. Verkið er sveipað dulúð þar sem höfundur verksins fékkst aldrei til að útskýra boðskap þess. Myndin leitast eftir því að skilja áhrif verksins í öllum hornum Finnlands með því að velta upp spurningum um mannsálina, dauðann og tilveru engla. Depurð, von, húmanismi og norrænum Shamanisma er hér hrært saman í tilraun til að leysa gátuna á bakvið Særða Engilinn.

 

Jean Michel-Roux leikstjóri verður gestur Stockfish hátíðar í ár og verða því haldnar sérstakar Q&A sýningar á myndinni.

 

 

 

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar