ANOTHER DAY OF LIFE

Sýningatímar

 • 3. mar
  • 20:30
 • 5. mar
  • 22:00
 • 9. mar
  • 22:15
Kaupa miða
 • Tegund: Teiknimynd
 • Lengd: 85 mín
 • Land: Pólland
Stórbrotin animation heimildarmynd sem byggð er á borgararstríðinu í Angóla árið 1975. Blaðamanninum Kapuscinski er fylgt eftir þar sem hann er staddur í framlínu stríðsins og skrifar um ástandið. Kapuscinski er þjakaður af innri togstreitu um störf blaðamannsins og áhrif stríðsins á fólkið sem hann hittir.
Hátíðir og verðlaun : Cannes Film Festival 2018. Golden eye, nominee. European Film Awards. 2018, Winner. Biogram Film Festival, International competition, Winner. Winner of Cartoon Movie’s Producer of the Year Award.
“The possibility of an “Under Firemeets Waltzing With Bashir” pitch should attract festival offers and audiences seeking fresh perspectives on living memory historical events.” – Allan Hunter, Screen Daily
 

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar