Anthropocene: The Human Epoch

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Heimildamynd
  • Leikstjóri: Jennifer Baichwal, Edward Burtynsky, Nicholas de Pencier
  • Ár: 2018
  • Lengd: 87
  • Land: Kanada

Ath. myndin verður aðeins sýnd einu sinni!

Anthropocene: The Human Epoch er þriðja myndin í heimildamyndaröð um hóp alþjóðlegra vísindamanna sem eftir 10 ára rannsóknavinnu halda því fram að nýtt jarðfræðilegt skeið sé runnið upp: Mannlífstíminn. Anthropocene sameinar list og vísindi til að bera vitni um eitt mikilvægasta og skelfilegasta tímabil jarðsögunnar.

Myndin hefur verið sýnd á kvikmyndahátíðunum TIFF og Sundance. Myndin er sýnd á Stockfish í samvinnu við Landvernd Umhverfisverndarsamtök sem fagnar í ár 50 ára afmæli sínu. Nánar um verkefnið á theanthropocene.org

 

“… you should see Anthropocene: The Human Epoch. It’s both terrifying and a spectacle—many of these industries I hadn’t even imagined existed, let alone in the way they actually do. Though it touches on global warming, this documentary proclaims that that’s just one side of a massive, fast-moving, multifaceted issue.”
–Alexander Ortega, Slugmag.com

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar