Butterflies

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Gamandrama
  • Leikstjóri: Tolga Karacelik
  • Ár: 2018
  • Lengd: 117
  • Land: Tyrkland

Þrjú systkini, sem vita ekkert um hvort annað né föður sinn heitinn, bíða í tyrknesku þorpi eftir eftir því að fylgja föður sínum til grafar. Því meira sem þau komast að um föður sinn og hvort annað því meira komast þau að því hver þau sjálf eru.

Myndin hefur verið sýnd og unnið til verðlauna á mörgum virtum kvikmyndahátíðum m.a. Vann hún hin virtu World Cinema Dramatic Grand Jury Prize á Sundance kvikmyndahátíðinni. Leikstjóri myndarinnar, Tolga Karacelik, verður gestur Stockfish hátíðar í ár og verða því sérstakar Q&A sýningar á myndinni.

“Tolga Karacelik’s bittersweet Sundance prizewinner sets up a familiarly dysfunctional family reunion, only to make several surprising switches in tone.”
– Guy Lodge, Variety

“Butterflies’ is a “director-driven crowd pleaser,” Simon said, calling it “a funny and very emotional road trip influenced by U.S. independent film.”
John Hopewell, Variety

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar