Capernaum

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nadine Labaki
  • Ár: 2018
  • Lengd: 123
  • Land: Lebanon

Tólf ára drengur kærir foreldra sína fyrir vanrækslu á meðan hann tekur út 5 ára fangelsisdóm fyrir ofbeldisfullan glæp. Capernaum hefur hlotið einróma gagnrýni og ferðast um heiminn á allar stærstu kvikmyndahátíðir veraldar. Margir leikarar myndarinnar eru sjálfir flóttamenn eða innflytjendur, þar með talinn hinn fjórtján ára gamli Zain Al Rafeea sem fer með aðalhlutverkið og hefur verið á flótta frá heimalandi sínu, Sýrlandi, síðan árið 2012. Stórmerkilegt verk frá Lebanon sem hefur verið tilnefnd til Óskars-, BAFTA and Golden Globe verðlauna árið 2019. Í fyrsta sinn í sýningar á íslandi.

 

 

“Tackling its issues with heart and intelligence, Labaki’s child-endangerment tale is a splendid addition to the ranks of great guttersnipe dramas.” – Jay Weissberg, Variety

“In “Capernaum,” the heartache of the underprivileged is on such interminable display that you feel the physical hurt in your bones.” – Tomris Laffly, rogerebert.com

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar