Communion // Komunia

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Heimildamynd
  • Leikstjóri: Anna Zamecka
  • Ár: 2016
  • Lengd: 1h12min
  • Land: Pólland

Hvers á Ola að gjalda? Hvað á unglingsstúlka sem á foreldra sem hafa glatað allri ábyrgðarkennd að gera? Lifandi og sannfærandi heimildamynd eftir pólsku leikstýruna Önnu Zamecka.

Communion er heimildamynd sem sýnir fram á ljósið í myrkrinu, styrk þeirra veiku og þörfina á breytingu þegar öll von er úti. Þó svo að útlitið sé svart er alltaf smá vonarglæta. Ola er fjórtán ára og hefur of mörgum örmum að hneppa. Hún sér um föður sinn Marek og einhverfan bróður sinn Nikode. Hún eldar, þrífur og sér til þess að feðgarnir mæti á réttum tíma í dagsins önn. Áhorfandinn fær að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig Ola þarf að standast áskorarnir sem blasa við henni á meðan móðir hennar virðist búa á öðru heimili með nýfætt barn sitt en ekki er víst hvort það sé von á henni til baka.

Fréttir

Fyrsti hátíðargesturinn tilkynntur ásamt fjórum myndum!

Lesa meira

Starfsnemar og sjálfboðaliðar óskast!

Lesa meira

Midpoint at Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar