Maj Doris

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Heimildamynd
  • Leikstjóri: Jon Blahed
  • Ár: 2018
  • Lengd: 73
  • Land: Svíþjóð

Við fyrstu sýn fjallar myndin um sérvitra gamla konu sem vinnur fyrir sér sem hreindýrahirðir. Smám saman verður okkur ljóst að þarna fylgjumst við Samísku fjöllistakonunni Maj Doris, djúpvitri og heillandi goðsögn í lifanda lífi. Maj hefur ferðast um gjörvallan heiminn til að kynna menningararf þjóðar sinnar en leyfir okkur hér að skyggnast undir yfirborðið og kynnast flækjum þess að vera sterk listræn kona, fyrirmynd og baráttukona fyrir varðveislu frumbyggjamenningar.

Myndin var tilnefnd til NORDIC:DOX verðalunanna á CPH:DOX sem besta norræna heimildarmyndin.
Aðrar hátíðir: Gothenburg Film Festival 2018 (in competition), Tempo Documentary Festival 2018 (in competition), CPH:DOX 2018 (in competition), Maoriland Film Festival 2018, Full Frame Documentary Film Festival 2018 (in competition), Hot Docs 2018, Documentarist Istanbul 2018, EBS International Documentary Festival 2018 (in competition), Prix Europa Festival 2018 (in competition), Lübeck Nordic Film Days 2018 (in competition), Umeå European Film Festival 2018, Available Light Film Festival (2019), Vicoria Film Festival (2019).

It’ll leave you wanting to jump on a plane to travel north, as well as hoping you’re as cool as Maj Doris when you’re 75.” – Emma Vestrheim, cinemascandinavia.com

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar