Manu Delago “Parasol Peak” – Sértök Sýning

Sýningatímar

  • 6. mar
    • 18:00
Kaupa miða
  • Leikstjóri: Johannes Aitzelmuller
  • Ár: 2018
  • Lengd: 30

Manu Delago er einstakur tónlistarmaður frá Austurríki sem sérhæfir sig í hang (handpan) trommu og hefur spilað með þekktum tónlistarmönnum á við Björk og Ólaf Arnalds. Á síðasta ári gaf hann út stutta kvikmynd ásamt meðfylgjandi plötu sem var öll tekin upp í alpafjöllunum. Í myndinni leiðir Delago sjö manna teymi tónlistarmanna í ferð um fjöllin og taka þau þar upp frumsamda tónlist hans innan um sláandi fallega náttúru. Á þessum sérstaka viðburði mun Delago taka á móti gestum með tónleikum, þar á eftir verður kvikmyndin sýnd og í kjölfarið mun Delago svara spurningum úr sal.

ATH. ekki verður hægt að nota hátíðarpassa nér klippikort á þennan viðburð.

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar