NOVEMBER

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Leikstjóri: Rainer Sarnet
  • Ár: 2017
  • Lengd: 1h55min
  • Land: Eistland

Töfrar svífa yfir vötnunum í þessar svart-hvítu gotnesku fantasíumynd um ástarþríhyrning þriggja ungmenna úr ólíkum stéttum. Galdrar og blekkingar eru notuð til að sigra ástina í 19. aldar Eistlandi sem er ásótt af illum öndum og plágum.

Rainer Sarnet, leikstjóri og einn af handritshöfundum myndarinnar, verður viðstaddur Q&A sýningar á myndinni.

“Weird, beautiful and surprisingly affecting.” 
John Defoe, Hollywood Reporter

Myndin var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni og vann til verðlauna fyrir bestu kvikmyndatökuna. Myndin var einnig framlag Eistlands til Óskarsverðlaunanna.

Myndin er sýnd í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Eistlands.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar