Phoenix

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Camilla Ström Henriksen
  • Ár: 2018
  • Lengd: 86
  • Land: Noregur

Frá unga aldri hefur Jill þurft að taka ábyrgð fyrir alla fjölskylduna. Hún hugsar um andlega óstöðuga móður sína og yngri bróður sinn. Fréttir af því að löngum horfinn faðir þeirra systkina sé að koma í heimsókn á afmælisdegi Jill gefur þeim von um bjartari tíma, en þegar fjölskyldan verður fyrir óvæntu áfalli ákveður Jill að halda því leyndu.

Sérstök sýning á fyrstu mynd Camillu Ström Henriksen í tilefni af því að hún verði viðstödd hátíðina í ár og mun hún svara spurningum áhorfenda.

Verðlaun & hátíðir

Phoenix er frumraun norska handritahöfundarins og leikstjórans Camilla Stroem Henriksen fékk sérstaka umfjöllun á 43. Kvikmyndahátíðinni í Toronto (TIFF) 2018.

Léttar veitingar verða í boði norska sendiráðsins.

 

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar