Loveless // Nelyubov

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Leikstjóri: Andrey Zvyaginstev
  • Ár: 2017
  • Lengd: 2h7min
  • Land: Rússland

Eftir síðustu mynd sína Leviathan kemur leikstjórinn Andrey Zvyaginstev enn á ný fram með meistaraverk, nú um baráttu ástlausrar fjölskyldu. Myndin vann dómaraverðlaunin í Cannes, er framlag Rússa til óskarsverðlaunanna og var tilnefnd til Golden Globe sem besta erlenda myndin.

Zhenya og Boris ganga í gegnum grimmilegan skilnað sem einkennist af bræði, vonsku og gagnkvæmum ásökunum. Þau þrá að halda áfram með lífið og hafa bæði kynnst nýjum lífsförunautum. Þeim liggur á að byrja upp á nýtt og snúa við blaðinu jafnvel þótt það feli í sér að yfirgefa tólf ára son sinn Alexey. En eftir að verða vitni af rifrildi foreldra sinna, hverfur Alyosha…

Fréttir

Fyrsti hátíðargesturinn tilkynntur ásamt fjórum myndum!

Lesa meira

Starfsnemar og sjálfboðaliðar óskast!

Lesa meira

Midpoint at Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar