Stupid Young Heart

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Selma Vilhunen
  • Ár: 2018
  • Lengd: 102
  • Land: Finnland

Stupid Young Hearts er saga um fyrstu ást Lenni (15) og Kiiru (16) sem komast að því að þau eiga von á barni. Þau ákveða að eiga barnið að hluta til sem mótmæli við fjölskyldur sínar sem hafa engan skilning á lífi unglinga. Lenni hefur níu mánuði til að verða að manni. Hann óx upp án föðurs og sækir í ólíklegan vinskap við Janne (40), öfga hægri sinnaðann mann sem fær hann til að taka þátt í árás á Mosku. Á meðan að Kiira er á spítalanum að eiga barnið áttar Lenni sig á því að hann getur víst orðið að manni á sinn eigin hátt þrátt fyrir að hafa ekki haft tækifæri til að vera barn.

Sérstök Q&A sýning verður á myndinni í tilefni af því að Selma Vilhunen, leikstjóri myndarinnar verður viðstödd hátíðina.

Verðlaun & hátíðir

Crystal Bear fyrir Best Film in Generation 14plus, Berlinale 2019.

The Best Pitch Award, Finnish Film Affair 2017.

Heimsfrumsýning. Toronto International Film Festival, Berlinale – Berlin International Film FestivalHelsinki International Film Festival.

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar