Taka 5 – Frumsýning

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Svört gamanmynd
  • Leikstjóri: Magnús Jónsson
  • Ár: 2019
  • Lengd: 91
  • Land: Ísland
  • Aðalhlutverk: Hilmir Jensson, Þóra Karítas Árnadóttir, Halldór Gylfason Guðmundur, Ingi Þorvaldsson, Margrét Kristín Sigurðardóttir, Ólafur Ásgeirsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir, Kári Hjaltason, Magnús Jónsson

Frumsýning á nýrri íslenskri mynd eftir Magnús Jónsson. Myndin var að mestu framleidd án styrkja og var öll tekin upp á aðeins 9 dögum.

Ungan bónda dreymir um að verða leikari í bíómynd en það vill enginn leika við hann. Fastur í eigin heimi leikur hann senur úr gömlum bíómyndum við sjálfan sig, allan liðslangan daginn. Dag einn ákveður hann að láta draum sinn rætast og rænir 5 listamönnum úr borginni. Leikkonu, rithöfundi, tónlistarmanni, leikstjóra og myndlistarmanni og neyðir þau til að gera bíómynd með sér með gömlu VHS vélinni sinni úti í hlöðu.

 

 

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar