GOLDEN DAWN GIRLS

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Heimildamynd
  • Leikstjóri: Håvard Bustnes
  • Ár: 2017
  • Lengd: 95min
  • Land: Noregur

“Hvað er eiginlega að gerast í Grikklandi?” er spurning sem leikstjórinn Håvard Bustnes veltir fyrir sér í nýjustu heimildamynd sinni The Golden Dawn Girls.

Grikkland er betur þekkt fyrir fallegar sólarstrendur og vingjarnlegt fólk frekar en öfga hægrisinnaða stjórnmálastefnu sem líkja má við nasisma. Margir meðlimir hægrisinnaða flokksins Gullin dögun sitja nú þegar bakvið lás og slá en það aftrar ekki eiginkonum, mæðrum og dætrum þeirra að segja frá sinni skoðun og halda formerkjum flokksins á lofti. Í þessari heimildamynd fáum við að sjá aðra hlið á þessari pólitísku stefnu þar sem konurnar láta ekkert eftir, segja sína skoðun en vilja oft stoppa upptöku til að ganga úr skugga um að þær komi boðskapnum rétt frá þá fær áhorfandinn í raun að sjá hvað fer fram “off camera” þar sem leikstjórinn slekkur ekki á upptökunni.

 

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar