The Great Buddha+

Sýningatímar

  • 8. mar
    • 20:00
Kaupa miða
  • Tegund: Svört gamanmynd
  • Leikstjóri: Hsin-Yao Huang
  • Ár: 2017
  • Lengd: 102
  • Land: Taívan
  • Aðalhlutverk: Cres Chuang, Bamboo Chu-Sheng Chen

Myndin The Great Buddha+ hefur hlotið fjölda verðlauna í heimalandi sínu, Taívan, og verið sýnd víða á kvikmyndahátíðum, meðal annars á hinni virtu kvikmyndahátíð Toronto International Film Festival. Leikstjóri myndarinnar Hsin-Yao Huang verður gestur Stockfish í ár og verður því sérstök sýning á mynd hans ásamt Q&A eftir sýninguna. Ath. að myndin verður aðeins sýnd í þetta eina sinn.

Pickle og Belly Button eru bestu vinir og starfa báðir við illa launuð störf í bronsstyttu- verksmiðju í Suður-Taívan. Þeim félögum leiðist eitt kvöldið og ákveða að kíkja á myndefni á öryggismyndavél yfirmanns síns. Þeir uppgötva leyndarmál og í framhaldinu fer af stað fáránleg atburðarás og Buddha stytta úr verksmiðjunni flækist inn í.

 

“… a mordant black comedy that’s a digital-era homage to “Rear Window.” Sporting an ingeniously cinematic concept that’s nimbly executed by writer-director Huang Hsin-yao and producer-DP Chung Mong-hong, this ballad of sad losers mixed with satire on parochial politics is convulsively funny yet uncompromisingly bleak, bridging art with entertainment.”
– Maggie Lee, Variety.

“An audacious and funny switch to features casting a sharp eye on social inequality.”
John Defore, The Hollywood Reporter

 

 

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar