The Great Buddha+

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Svört gamanmynd
  • Leikstjóri: Hsin-Yao Huang
  • Ár: 2017
  • Lengd: 102
  • Land: Taívan
  • Aðalhlutverk: Cres Chuang, Bamboo Chu-Sheng Chen

Myndin The Great Buddha+ hefur hlotið fjölda verðlauna í heimalandi sínu, Taívan, og verið sýnd víða á kvikmyndahátíðum, meðal annars á hinni virtu kvikmyndahátíð Toronto International Film Festival. Leikstjóri myndarinnar Hsin-Yao Huang verður gestur Stockfish í ár og verður því sérstök sýning á mynd hans ásamt Q&A eftir sýninguna. Ath. að myndin verður aðeins sýnd í þetta eina sinn.

Pickle og Belly Button eru bestu vinir og starfa báðir við illa launuð störf í bronsstyttu- verksmiðju í Suður-Taívan. Þeim félögum leiðist eitt kvöldið og ákveða að kíkja á myndefni á öryggismyndavél yfirmanns síns. Þeir uppgötva leyndarmál og í framhaldinu fer af stað fáránleg atburðarás og Buddha stytta úr verksmiðjunni flækist inn í.

 

“… a mordant black comedy that’s a digital-era homage to “Rear Window.” Sporting an ingeniously cinematic concept that’s nimbly executed by writer-director Huang Hsin-yao and producer-DP Chung Mong-hong, this ballad of sad losers mixed with satire on parochial politics is convulsively funny yet uncompromisingly bleak, bridging art with entertainment.”
– Maggie Lee, Variety.

“An audacious and funny switch to features casting a sharp eye on social inequality.”
John Defore, The Hollywood Reporter

 

 

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar