The House That Jack Built – Sérstök Sýning

Sýningatímar

  • 1. mar
    • 22:00
Kaupa miða
  • Tegund: Hryllingsmynd
  • Leikstjóri: Lars von Trier
  • Ár: 2018
  • Lengd: 155
  • Land: Danmörk
  • Aðalhlutverk: Matt Dillon, Bruno Ganz, Uma Thurman

Ath. aðeins verður ein sýning!

Ein umdeildasta mynd Lars Von Trier, mynd sem hefur verið lýst sem viðurstyggilegri tilraun Trier til að senda áhorfendum puttann í hinsta sinn. Aðeins ein sýning í bíó á Íslandi.

Við fylgjumst með raðmorðingjanum Jack sem lítur á hvert morð sem sérstætt listaverk, nokkuð sem veldur nokkurri félagslegri einangrun. Eftir því sem hringur morðrannsókna þrengir að honum fer Jack að ögra sjálfum sér og ganga enn lengra.

 

“Can a movie be both repulsive and captivating? Notorious for a Cannes response that included both a standing ovation and hundreds of walk-outs.” – Brian Tallerico, rogerebert.com

“Lars von Trier’s serial killer epic is horrifying, sadistic, possibly brilliant!” – Eric Kohn, IndieWire

“Boundary-pushing cinematic visionary Lars von Trier returns with one of his most daring, masterfully provocative works yet. Mixing pitch black humor, transcendent surrealism, and reneage musings on everything from history to architecture to cinema.” – Metacritic.com

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar