THE NOTHING FACTORY

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Leikstjóri: Pedro Pinho
  • Ár: 2017
  • Lengd: 2h57min
  • Land: Portúgal

This Portugese labour relations drama – with songs – is an adventurous, energetic piece. Jonathan Romney, Screendaily

Örvinglun leiðir til dansæðis starfsmanna portúgalskrar verksmiðju þegar þeir fara að óttast um starfsöryggi sitt. Óöryggið leiðir til uppþota á meðan veröldin hrynur í kringum þá.

Myndin var sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2017 í flokkinum ‘Directors’ Fortnight’, þar sem hún vann FIPRESCI verðlaunin.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar