The Raft

Sýningatímar

 • 2. mar
  • 18:00
 • 6. mar
  • 20:15
 • Tegund: Heimildamynd
 • Leikstjóri: Marcus Lindeen
 • Ár: 97
 • Lengd: 2018
 • Land: Danmörk

Árið 1973 ráku fimm karlar og sex konur yfir Atlantshafið á fleka sem var hluti af vísindalegri tilraunarannsókn þar sem rannsaka átti félagsfræðina á bak við ofbeldi, árásargirni og kynferðislegt aðdráttarafl. Þessi kvikmynd er sagan á bak við þetta óvenjulega ferðalag sem hefur verið lýst sem “einni af skrýtnustu hóptilraunum allra tíma.”

Myndin vann Silfur Hugo-inn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Chicago og hin virtu DOX:AWARD sem besta myndin á CPH:DOX hátíð.

“For the expertly crafted, visually inventive and absorbing retelling of one long strange trip across international waters and into the depths of human nature – the jury awards the Silver Hugo to Marcus Lindeen’s riveting film, The Raft.”

“Winner of top honors at CPH:DOX, Marcus Lindeen’s lively, argument-rich doc revisits anthropologist Santiago Genoves’ controversial Acali Experiment.”
Guy Lodge, Variety

Fréttir

Sex myndir valdar til að keppa um Sprettfiskinn

Lesa meira

Stockfish kynnir kvikmyndaperlu sem lætur engan ósnortinn!

Lesa meira

Þrjár af bestu myndum ársins á Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar