The Wild Pear Tree

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Nuri Bilge Ceylan
  • Ár: 2018
  • Lengd: 188
  • Land: Tyrkland
  • Aðalhlutverk: Akin Aksu

Sinan er ástríðufullur um bókmenntir og hefur alltaf langað til að verða rithöfundur. Þegar hann snýr aftur heim í þorpið sem hann fæddist í þarf hann að mæta óvægum skuggum fortíðarinnar.

Kvikmyndin var meðal annars tilnefnd til Palme d’Or verðlauna á Cannes.

“Am I allowed to say that Nuri Bilge Ceylan’s The Wild Pear Tree is a masterpiece and the best film in Cannes?”
David Jenkins, Little White Lies

“Another visually rich chamber piece from Nuri Bilge Ceylan that builds elaborate rhetorical set pieces of astonishing density.”
Jay Weissberg, Variety

Fréttir

50 % aðsóknaraukning á Stockfish í ár!

Lesa meira

Anna Karín Lárusdóttir sigurvegari Sprettfisksins 2019

Lesa meira

Masterklassi á Stockfish með Jonathan Finegold!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar