THE WORKSHOP

Sýningatímar

Dagskrá kynnt síðar

  • Leikstjóri: Laurent Cantet
  • Ár: 2017
  • Lengd: 1h53min

Franski leikstjórinn Laurent Cantet snýr aftur með spennutrylli!

Antoine skráir sig eitt sumarið í vinnustofu í skapandi skrifum ásamt öðru ungu fólki sem hefur verið sérstaklega valið til þess að skrifa spennutrylli undir leiðsögn Olivia sem er frægur rithöfundur. Þemað í sögunni á að vera fortíð iðnaðarbæjarins sem þau eru stödd í með einhvers konar nostalgíu ívafi sem kveikir ekki á áhuga Antoine. Hann lendir fljótt í andstöðu við hópinn og Olivia sem er farin að hafa miklar áhyggjur af ofbeldisfullri hegðun Antoine.

A smart social thriller that blurs the lines between reality and fiction.
Jordan Mintzer, the Hollywood Reporter

Myndin fékk góðar viðtökur og var sýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes í flokknum ‘Un Certain Regard’.

Myndin verður sýnd áfram í Bíó Paradís eftir að hátíð lýkur.

Fréttir

Opið fyrir umsóknir í Sprettfiskinn!

Lesa meira

Norræn heimildamyndaveisla!

Lesa meira

Frá Cannes til Stockfish!

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar