Leiðréttingar í bækling

Hátíðin vekur athygli á nokkrum leiðréttingum í bæklingi hátíðarinnar.

Hátíðarspjall með Steve Gravestock mánudaginn 5. mars er sagður vera kl 15
Leiðrétt: Hátíðarspjallið fer fram kl 17.

Í sýningarplani hátíðar aftast í bækling eru þrjár leiðréttingar:
Mánudaginn 5. mars
Kl 22:15 í sal 1 er myndin BEFORE WE VANISH sýnd (ekki The Workshop kl 22 eins og stendur í bækling)

Þriðjudaginn 6. mars
Kl 22:00 í sal 1 er myndin THE WORKSHOP sýnd (ekki Let the Sunshine in kl 22:15 eins og stendur í bækling)

Miðvikudaginn 7. mars
Kl 22:15 í sal 1 er myndin LET THE SUNSHINE IN sýnd (ekki November eins og stendur í bækling)

Hátíðin biðst velvirðingar á þessum mistökum.

Fréttir

Sigurvegari Sprettfisks!

Lesa meira

Síðustu dagar Stockfish

Lesa meira

Leiðréttingar í bækling

Lesa meira
Skoða eldri fréttir

Styrktaraðilar