Miðar og passar

Miðasala fyrir Stockfish hátíðina 2018 er ekki hafin. 

HÁTÍÐARPASSI

passi1

Passinn veitir þér aðgang að öllum sýningum og viðburðum á meðan húsrúm leyfir. Sækja þarf miða í Bíó Paradís fyrir sýningar.

Verð: 9.500 kr

Hátíðarpassinn veitir einnig eftirfarandi sérkjör á meðan hátíð stendur:
Bíó ParadísKaffi Vínyl & El Santo – bjór og vín á ‘happy hour’ verði
Hlemmur Square – bjór, vín og kokteilar á ‘happy hour’ verði og 15% afsláttur af mat á Pylsa/Pulsa
Kaffibarinn – 20% afsláttur af drykkjum alla daga (til kl 2 um helgar), gildir ekki á ‘happy hour’
Hraðlestin – 15% afsláttur af matseðli (gildir ekki með öðrum tilboðum)

Screen Shot 2017-02-07 at 13.40.55

20% nemendaafsláttur er veittur af hátíðarpössum og er hann þá á 7.600 kr.
Eingungis er hægt að kaupa passa með nemendaafslætti í miðasölu Bíó Paradís.
Sýna verður gilt nemendaskírteini.
Athugið að miðasala í Bíó Paradís er ekki hafin, hún verður auglýst síðar.

25% afsláttur er veittur af hátíðarpössum fyrir handhafa Menningarkorts Reykjavíkur og er hann þá á 7.125 kr.
Eingungis er hægt að kaupa passa með nemendaafslætti í miðasölu Bíó Paradís.
Sýna verður gilt menningarkort.
Athugið að miðasala í Bíó Paradís er ekki hafin, hún verður auglýst síðar.

Kaupa

 

KLIPPIKORT

Screen Shot 2017-02-24 at 21.28.33

Klippikortin veita aðgang að þremur sýningum hátíðarinnar. Sækja þarf miða í Bíó Paradís fyrir sýningar.

Verð: 3.900 kr

Kaupa

 

STAKUR MIÐI

Miði á stakar sýningar kostar 1.450 kr.
Hægt er að kaupa miða í miðasölu Bíó Paradís og hér.