Fjölmiðlar

Fjölmiðlar geta sótt um Press passa. Þeir veita aðgang að öllum myndum og viðburðum meðan húsrúm leyfir. Einnig veitir passinn þér afslátt hjá samstarfsfélögum okkar.

Athugið að sækja þarf miða í Bíó Paradís fyrir sýningu mynda og viðburða sem krefjast miða.

Sótt um press-passa

Sendið eftirfarandi upplýsingar á press@stockfishfestival.is

FULLT NAFN

NAFN FYRIRTÆKIS/FJÖLMIÐILS