Örvarpið

örvarpið allar sýningarmyndir JPGÖrvarpið er vettvangur fyrir íslenskar örmyndir, og er ætlað öllum með áhuga á kvikmyndalist og öðrum listgreinum – reyndum sem óreyndum, ungum sem öldnum. Örvarpið skapar tækifæri til að gera tilraunir með hreyfimyndaformið, hvort sem eru tilraunakenndar stuttmyndir, vídeólist, hreyfimyndir, stutt-heimildarmyndir, tölvuteiknimyndir, tónlistarmyndbönd eða eitthvað allt annað – eina skilyrðið er að myndin sé innan 5 mínútna.

Haustið 2016 valdi nefnd, skipuð þeim Tinnu Hrafnsdóttur og Sindra Bergmann, tólf verk til sýningar á vefi RÚV. Á stockfish verða þessar 12 myndir sýndir og einnig verður Örvarpinn afhentur fyrir örmynd ársins á lokahófi Stockfish, laugardaginn 4. mars.

Sýning: February 28th – 18:00Screen Shot 2017-02-22 at 17.57.53
Kaupa miða

Val á örmynd ársins fer fram í gegnum áhorfendakosningu vikunni fyrir hátíð á vefvæði Örvarpsins á RÚV: www.ruv.is/orvarpid 

FB: https://www.facebook.com/orvarpid 

Verkefnin:

From This Angle Katrín Inga Hjördísar- og Jónsdóttir
Heimakær Katrín Braga
Mamma Martröð Laufey Elíasdóttir
Katrín Lilja Lovísa Rut Lúðvíksdóttir
Fatamarkaður Jörundar Hulda Sól Magneudóttir
Flóttamanneskja Magnea Björk Valdimarsdóttir
HAMUR Vala Ómarsdóttir
Morgunmatur Hera Lind Birgisdóttir
Sagan endalausa Elsa G. Björsdóttir
Íslenska með hreim Jimmy Salinas
Revolve Ka Ki Wong
Reach for me Sara Gunnarsdóttir